Fyrsti dagurinn í UG

Í dag var fyrsti alvöru dagurinn hjá mér í Háskólanum í Guelph. Bo Wandschneider, sá sem hefur verið minn aðaltengiliður hér, vildi að ég kæmi á fund með sér í upplýsingadeild skólans svo ég gæti kynnt mig fyrir deildinni eins og hann orðaði það. Þarna þurfti ég að halda smá tölu um hver ég væri, hvað ég gerði heima á Íslandi, til hvers ég væri í Guelph og fleira í þeim dúr. Þarna var annars verið að fara yfir mál sem eru efst á baugi í skólanum í dag. Þarna er verið að fjalla um svipaða hluti og við erum að gera heima. Mælikvarðarnir eru aðeins öðruvísi. Nýnemar í skólann verð um 5000 á þessari önn og það er verið að undirbúa komu þeirra þessa dagana. Það verður gaman að fylgjast með hvernig tekið er á móti nýnemum við svona stóran skóla.

Mér líst mjög vel á það sem framundan er en ég fæ að fylgjast með mjög víða í deildinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kasski maður komist í „nýnemakennslu“ þarna í Kanada???

Hlakka til að fylgjast með þér í háskólalífinu þarna í Guelph.  Knús á ykkur öll!! Er Hugrún ekkert farin að blogga??

Eygló (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Adam Ásgeir Óskarsson

Höfundur

Adam Ásgeir Óskarsson
Adam Ásgeir Óskarsson
Kerfistjóri í orlofi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Draugaskip ?
  • Flottur di
  • Sæll og glaður
  • Útsýni frá gististaðnum í Jeddore
  • Charlo - Jeddore

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband