Rigning í dag

Það rigndi þegar ég fór á fætur í morgun. Ég bolvaði þessu til að byrja með því ég ætlaði mér að hætta frekar snemma í dag og fara út að hjóla.

Á leiðinni út á strætóstöð lagaðist allt og ég sá bara hvað ég var heppinn að vera ekki búinn að hengja upp seríurnar.

Ég settist inn í vagninn með hinum krökkunum sem voru líka á leiðinni í skólann. Að sjálfsögðu gróf ég upp iPoddinn og stakk töppunum í eyrun eins og allir hinir.

Frysta lag sem var spilað fyrir mig í morgun var Gleðibankinn með Pálma vini mínum af 25 ára afmælisdiski Mannakorna. Þá tók Pétur Kristjánsson við. Það er ekki hægt að hugsa sér mikið betri félagsskap á leiðinni með strætó í skólann á rigningardegi.

Held ég hætti samt frekar snemma í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Adam Ásgeir Óskarsson

Höfundur

Adam Ásgeir Óskarsson
Adam Ásgeir Óskarsson
Kerfistjóri í orlofi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Draugaskip ?
  • Flottur di
  • Sæll og glaður
  • Útsýni frá gististaðnum í Jeddore
  • Charlo - Jeddore

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband