23.12.2007 | 05:21
Þorláksmessa
Í bloggfærslu minni fyrr í dag sagði ég eitthvað á þá leið að ég myndi sakna þess að fá ekki vel kæsta skötu í matinn. Við fáum vini okkar hingað í mat til okkar annað kvöld og þar var ákveðið að hafa svínabóg í matinn. Við fórum í búðina og fundum þennan líka fína og ferska hringkorna bóg sem verður matreiddur hér á morgun. Þetta er rúmlega fimm kílóa hlunkur, á steikinni segir að hún ætti að duga fyrir 18-20 manns og mér sýnist hún fara langt með það. Það sem mér finnst best við þessa fimm kílóa steik er að hún kostaði okkur út úr búð 5.48 dali Kanadíska. Þetta reiknast mér til að séu tæplega 345 krónur íslenskar.
Hvað ætli svona steik kosti í Bónus.
Um bloggið
Adam Ásgeir Óskarsson
Tenglar
Tengdar síður
Nokkrar síður sem vert er að skoða
- Myndasíða Myndasíða
- Ásgeir Andri Adamsson Hér bloggar Ásgeir
- Óskar Helgi Adamsson Hér bloggar Óskar
- Lilý Erla Adamsdóttir Hér blogagr Lilý
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 593
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún kostar áreiðanlega alveg heilann helling
En við óskum ykkur gleðilegra jóla og hafið það allra best um jólin, knúsið hvort annað frá okkur
kv.ég og family
Erla Sóley (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.