Gengur á með afmælum

Það má segja aðþetta sé einskonar afmælisferð hjá okkur. Ásgeir átti  afmæli á föstudaginn var og í dag er svo komið að Hugrúnu sem er eitthvað liðlega fertug í dag. Daginn stendur til að nota til þess að fara áströndina og njóta sólarinnar í botn. Hún skín á okkur í dag af miklum móð. Á laugardag var annað uppi á teningnum en þá gengu yfir þrumuveður, þau mestu sem við höfum upplifað. Hvirfilbyljir smelltu sér niður og gerðu mikinn  usla bæði norðan og sunnan við okkur. Flestar sjónvarpsstöðvar sendu út stanslausar veðurfréttir og fylgdust með gangi mála og ferð stormsins á haf út. Þetta er býsna tilkomumikið og ekki síst fyrir okkur sem erum ekki vön þessum látum. Einn bylurinn stakk sér niður í miðborg Atlanta og tjón af hans völdum var talsvert.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Adam Ásgeir Óskarsson

Höfundur

Adam Ásgeir Óskarsson
Adam Ásgeir Óskarsson
Kerfistjóri í orlofi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Draugaskip ?
  • Flottur di
  • Sæll og glaður
  • Útsýni frá gististaðnum í Jeddore
  • Charlo - Jeddore

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband