Guelph - Tobermory

I morgun var klarad ad ganga fra husinu og vid logdum af stad a godum tima i morgun. Byrjudum a ad koma vid hja Wilhelm og Onnu. Wilhelm var buinn ad fara ut i morgun og veida godan silung sem vid snaeddum steiktan a ponnu i smjori og tilheyrandi. Thad er alltaf jafn frabaert ad koma til theirra. Vid gengum um landid theirra og thad er svo gaman ad sja hvad hann lifir sig inn i ad segja fra thvi sem hann er ad raekta og gera a thessum frabaera stad. Thad er alltaf komid fram vid mann eins og madur se konungborinn og heimsoknir til theirra hjona eru eingu likar.
Stefnan var sidan tekin afram i nordur og nu erum vid stodd vid Huron vatnid a skaga sem heitir Bruce. Rett hja er stadurinn Tobermory thar sem vid komum til med ad taka ferjuna i fyrramalid. Her er otrulega fallegt og allt er grodri vaxid gersamlega nidur ad vatnsbordinu. Plonturnar vaxa bokstaflega upp ur grjotinu i fjorunni. Vid erum i gistingu hja Thyskri konu, Monicu nokkurri sem er buin ad fraeda okkur um sitt af hverju. Medal annars um nagrannaerjur a svaedinu og fleira i theim dur. Hun leyfdi mer ad nota tolvuna sina til ad skrifa thessa faerslu sem verdur frekar stutt i kvold. Stefnan er ad vakna a godum tima i fyrramalid og Monica er buin ad bjodast til ad elda fyrir mig begg og eikon med ollu tilheyrandi.
Myndir verda vonandi settar a sinn stad a morgun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ykkur vel á leiðinni heim og eigið góða heimkomu. Skoða síðuna ykkar oft þó ég nenni nú sjaldnast að kvitta fyrir innlitið

Eygló Björnsdóttir (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Adam Ásgeir Óskarsson

Höfundur

Adam Ásgeir Óskarsson
Adam Ásgeir Óskarsson
Kerfistjóri í orlofi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Draugaskip ?
  • Flottur di
  • Sæll og glaður
  • Útsýni frá gististaðnum í Jeddore
  • Charlo - Jeddore

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband