Los Angeles (Dagur 17)

Við félagarnir erum búnir að hafa það frekar náðugt í dag. Vöknuðum frekar seint í morgun og tókum okkur góðan tíma í að vakna. Við þurftum aðeins að koma við í hjólabúð og kaupa eitt stykki stefnuljós til að setja á hjólið hjá mér því það var gerð tilraun til að keyra mig niður í gærkvöldi. Sá sem það gerði náði að brjóta stefnuljós af hjólinu en annar skaði varð ekki. Hann flýði af hólmi og ég sá hann ekki nema í hendingu en ég vona að bíllinn hans hafi skemmst við áreksturinn. Þegar við vorum búnir að redda hjólinu fórum við og skiluðum þeim af okkur. Síðan erum við búnir að taka því með mestu ró og erum að verða tilbúnir að fara að koma okkur til Kanada á morgun. Við förum af stað upp úr hádeginu og verðum komnir til Toronto annað kvöld.

Í dag er engin myndasýning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Adam Ásgeir Óskarsson

Höfundur

Adam Ásgeir Óskarsson
Adam Ásgeir Óskarsson
Kerfistjóri í orlofi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Draugaskip ?
  • Flottur di
  • Sæll og glaður
  • Útsýni frá gististaðnum í Jeddore
  • Charlo - Jeddore

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband